Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Helga Jóhanna Oddsdóttir

Hleypur fyrir Tilvera - samtök um ófrjósemi

Samtals Safnað

105.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í ár eru 20 ár frá fæðingu dásamlegu og langþráðu drengjanna minna. Árin sem fóru í glasafrjóvganir, undirlögð af vonum sem urðu að sárum vonbrigðum, og álagi við að halda andlitinu og sjálfsmyndinni eru í móðu. Mín blessun er að hafa uppskorið tvöfalda gleði að lokum, eftir 8 ára ferli.  Ég hleyp fyrir öll þau sem kljást við ófrjósemi. 

Tilvera - samtök um ófrjósemi

Tilvera eru hagsmuna- og félagsamtök fyrir fólk sem glímir við ófrjósemi en talið er að einn (1) af hverjum sex (6) eigi við ófrjósemi að stríða. Ófrjósemi tekur mjög á andlega og líkamlega fyrir þann sem á í hlut, svo ekki sé talað um fjárhagslega eða áhrif á hjónabandið/sambandið sé um par að ræða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Birgir Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga !
Sæmi og Edda🙂
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helga H18👌
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Runólfur Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Oddur Hjaltason
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Örn Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu með hjartanu alla leið í mark
Einar
Upphæð10.000 kr.
👏👏👏👏
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Hlauptu stelpa ☺️
Jónína Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best duglega Helga
Guðbjörg Ögmundsdóttir Ögmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vala
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel flotta kona!
Margrét Reynarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir hann Tomma minn ❤️
Ragna Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Megi vindurinn vera með þér 💛
Dagmar Róbertsdóttir.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjorg Sigurdardottir
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta 🥰
Elísabet Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn stelpa!
Ruth Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Helga
Stefanía E Ragnarsdóttir.
Upphæð5.000 kr.
Á eitt barnabarn sem kom með aðstoð.
Upphæð5.000 kr.
Takk ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade

Þessi vefur notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð.Sjá nánar hér