Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Guðni Th. Jóhannesson

Hleypur fyrir Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Samtals Safnað

65.300 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hvet öll þau sem á því hafa tök að styrkja Sjálfsbjörg eða önnur góðgerðarsamtök. Í öflugu samfélagi hjálpum við þeim sem eru hjálpar þurfi og leyfum öllum að fá tækifæri til að blómstra á eigin forsendum. Koma svo, hjálpumst að!

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Hlutverk Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra félagsmanna sinna og eftir atvikum annarra fatlaðra á öllum sviðum þjóðlífsins, þá sérstaklega með því að tryggja aðgengi að umhverfi, menntun, atvinnu og upplýsingum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Kristjánsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Hef fulla trú á þér! Gangi þér vel. :)
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Petrína Bachmann
Upphæð5.000 kr.
Takk Guðni !!
Harpa Rut Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Mikilvægt málefni - takk Guðni
Herborg, úr Garðinum suður með sjó😊
Upphæð2.000 kr.
Verðug samtök að styrkja. Gangi þér súpur vel👊😊
Maggi Braga
Upphæð2.000 kr.
Áfram Guðni
Sigríður Thorlacius
Upphæð2.000 kr.
Go Guðni!
Eliza
Upphæð5.000 kr.
xoxo
Birna Thorunn Palsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Guðni 🥰
Ásdís Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Hannesardóttir
Upphæð2.000 kr.
Hef trú á þér!
Helga Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel.
Björg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
SE
Upphæð5.000 kr.
Svo má skrafla að hlaupi loknu.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðjón B.
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð2.300 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade