Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Þuríður Harpa Sigurðardóttir

Hleypur fyrir Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Samtals Safnað

164.010 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Hreyfihamlað fólk þarf að hafa tækifæri til jafns við aðra til að stunda útivist, íþróttir og önnur áhugamál eða tómstundir. Hreyfing er holl og nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðun fólks. Við sem erum hreyfihömluð þurfum gott aðgengi að hjálpartækjum og æfingastöðum til að stunda okkar hreyfingu. Hlýjar innisundlaugar s.s Sundlaug Sjálfsbjargar, eru sérlegar heppilegar fyrir hreyfihamlað fólk, sérstaklega á veturnar. Til að laugin gagnist sem flestum þurfum við að fá nýjan lyftustól og góða skiptibekki í búningsaðstöðuna. Ég vil með þátttöku minni gera fleirum fært að njóta hreyfingar og vona að sem flest heiti á mig og aðra hlaupara Sjálfsbjargar. Koma svo!

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra

Hlutverk Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra félagsmanna sinna og eftir atvikum annarra fatlaðra á öllum sviðum þjóðlífsins, þá sérstaklega með því að tryggja aðgengi að umhverfi, menntun, atvinnu og upplýsingum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Laufey Löve
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún María
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalheiður Björk Olgudóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda St.
Upphæð5.000 kr.
Vel gert snillingur
Lilja og Sigurbjartur
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel vinur
Halldóra
Upphæð7.000 kr.
Gangi þér vel Þuríður!
Stefanía L Þórðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Petrína Ásgeirsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel!
EMS
Upphæð10.000 kr.
Einstök…
Guðbrandur Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Þóra Árnadóttit
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frænka 🧡
Hrafnhildur Broddadóttir
Upphæð3.000 kr.
👏👏
Auður Aðalsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú getur allt Þuríður!! Áfram Þuríður!!!
Upphæð47.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurlin Margrét
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Guðbrandsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Hermansen
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Guðrún Sæmundar
Upphæð1.000 kr.
Áfram Þuríður Harpa!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörg Gunnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram nagli.......
Hulda M. Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Oddsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörg Gunnarsdóttir
Upphæð10 kr.
Áfram nagli.......
Þorbera Fjölnisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Didda
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade