Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Þórunn Ósk Þórarinsdóttir

Hleypur fyrir Stuðningssveit Edvins

Samtals Safnað

334.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ef það er eitthvað hægt að gera til að létta líf annarra í erfiðleikum þá er betra að gera það í stað þess að fyllast algjörum vanmætti.  Þessi fjölskylda er mér hugleikin núna og ég vona að ég geti stutt þau í því verkefni sem þau fengu til sín. 

Stuðningssveit Edvins

Stuðningssveit Edvins er góðgerðafélag sem er stofnað til stuðnings nemenda á leikskólanum Reykjakot í Mosfellsbæ. Edvin Gaal-Szabo er þriggja ára og greindist með hvítblæði (blóðkrabbamein) í desember 2023.. Ónæmiskerfi hans er mjög viðkvæmt og líkaminn á því erfitt með að verjast sýkingum. Því eru fyrirbyggjandi aðgerðir mikilvægar og foreldrdar Edvins þurfa að lágmarka öll samskipti við annað fólk Þau geta ekki sinnt vinnu og leiðir af sér mikið tekjutap fyrir fjölskylduna ásamt því að skapa krefjandi aðstæður þar sem þau hafa lítið stuðninsnet hér á landi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Halli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
ANNEY SAGA OG ANDREA ÞÓREY
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hilmar
Upphæð2.000 kr.
Áfram með smjörið
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Óskar Vídalín
Upphæð5.000 kr.
Frábært framlag
Helga Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey Rósa Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðjón R og fjölskylda
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hreidar Gunnlaugsson
Upphæð10.000 kr.
Koma svo... og taktu Frænda með
Hildur Sig næstum sys
Upphæð5.000 kr.
Geggjað vel og fallega gert elsku Tóta mín 🥰
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Daniel Nowak
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða Guðnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Fallega gert og gangi þér vel í hlaupinu💪
Katrin Vala Linden
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem allra best 🙌🏻👊🏻.
Tinna Rún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 💪
Sigrun Hjartardottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Natali Dubrovka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alma
Upphæð2.000 kr.
Rúllar þessu upp😁
Íris Kristín Smith
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þrúður Hjelm
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel að styrkja þetta frábæra málefni
Leia & Family
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér súper vel
Henry Páll og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur litla hetja ❤️
Eggert, Marta & Brynja
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Poula María Gudmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Björk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iris julia Gudmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísabella Steingrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María Pálmadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bridget Nalubega
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Ásta
Upphæð5.000 kr.
You go girl 💪🏼
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Áfram Tóta og Edvin
Axel sundkútur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Edvin
Kjartan Kári
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Helga Sævarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel og njòttu dagsins😃
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rúnki bró
Upphæð10.000 kr.
Run Forrest
Bestasys
Upphæð10.000 kr.
Run Tóta, run! ❤️
Sundkútar
Upphæð45.000 kr.
Áfram Edvin!!
Ellen Birta
Upphæð5.000 kr.
Kærleikskveðja til Edvins og áfram Tóta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Thorey Bang
Upphæð5.000 kr.
💙
Sylvia Lind Briem
Upphæð10.000 kr.
💗
Gunni bró
Upphæð10.000 kr.
Run forest
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Klara Óðinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade