Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Gró Einarsdóttir

Hleypur fyrir Heyrnarhjálp

Samtals Safnað

143.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í desember 2023 missti ég heilsuna, heyrnina, orkuna  og stundum fótana þegar svimaköstin felldu mig. Ég lá löngum stundum í horninu í sófanum á öðru eyranu til að bægja burt riðunni. En ég einsetti mér líka að ná betri heilsu og læra hvernig ég eigi að lifa með króníska sjúkdómnum mínum Meniéres. Lykilinn að bættri heilsu var að finna í auknu jafnvægi - sama hvort það snerti mataræði, vinnu, svefn eða allt hitt. Svo nú hleyp ég hæfilega lengd á mátulegum hraða til styrkar heyrnahjálpar. 

Margir myndu frekar velja að vera blindir en heyrnaskertir, en átta sig þá oft ekki á þeirri félagslegu einangrun sem felst í heyrnarskerðingu. Þau eru óteljandi skiptin sem ég hef þurft að giska í eyðurnar, mæta pirringi þegar ég bið fólk að endurtaka eða gefist upp, hlegið og kinkað kolli í von um að það passi inn í samræðurnar. Svo ég tali ekki um öll þau vandamál sem fylgja því að missa jafnvægi vegna eyrna vandamála. 

Samtök sem gera ósýnileg málefni eins og heyrnaskerðingu sýnileg eru mikilvæg ❤️


Heyrnarhjálp

Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er snúa að heyrn. Að félaginu koma líka aðstandendur og aðrir áhugamenn um málefni heyrnaskertra.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gauti Halldorsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Gró
Ólína Lind Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kári Gautason
Upphæð50.000 kr.
Love
Steinunn B. Jóhannesdóttir
Upphæð7.000 kr.
Áfram Gró!
Arna Kristin Einarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gró!!
Naflaus
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elaine McH
Upphæð5.000 kr.
heja Gró!! ❤️
Hólmfríður Rut Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mögnuð! Stolt af þér og batanum sem þú hefur náð
Kolbrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Gró
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Vésteinn Snæbjarnarson
Upphæð2.000 kr.
Heja!
Íris Saara
Upphæð5.000 kr.
💪🫶🙌
Inga Jessen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Karl Haraldsson
Upphæð10.000 kr.
Skelltu á skeið!
Patricia Þormar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Herdís
Upphæð2.000 kr.
Flottust! ❤️
Guðrún og Guðmundur
Upphæð4.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel í hlaupinu :) Kveðja frá Húsavík
Tóta
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vera
Upphæð5.000 kr.
Go go go 😊

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade