Hlaupastyrkur

Hlauparar

Fun Run

Hilmir Kolbeins

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í 501st Legion Icelandic Garrison

Samtals Safnað

11.000 kr.
11%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Að venju tekur 501st Legion Icelandic Garrison þátt Reykjavíkurmaraþoninu.

Í ár mun ég hlaupa (labba) til að safna fé til stuðnings Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í minningu Davíðs Leó Ólafssonar sem lést fyrr á þessu ári. Hann var mikill Star Wars aðdáandi og fékk setuliðið (Icelandic Garrison) þann heiður að fá að fylgja honum síðasta spölinn.

Endilega heitið á mig (eða hópinn) og styrkið frábært málefni.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lord Vader
Upphæð1.000 kr.
"Through Passion, I gain Strength. Through Strength, I gain Power. Through Power, I gain Victory."
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade