Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Eysteinn Ari Arnarsson

Hleypur fyrir MS-félag Íslands

Samtals Safnað

155.000 kr.
100%

Markmið

75.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Amma mín er með MS en hún greindist aðeins 25 ára gömul. Mér finnst hún mjög dugleg en það er stundum erfitt að vera með MS. Maður verður þreyttur og hún er stundum óörugg í fótunum. Svo er líka allskonar annað sem er krefjandi þegar maður er með MS. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að hjálpa þeim sem eru með MS. 

Ég ætla því að hlaupa til styrktar MS félagsins í ár. Ég hef aldrei hlaupið svona langt og langar að biðja ykkur að heita á mig en það mun hvetja mig áfram.

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flestir á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Birgitta Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnaldur
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Far
Upphæð10.000 kr.
Flottastur!
Hildur Sunna og Ágúst
Upphæð1.000 kr.
Áfram Eysteinn Ari!
Heiða
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta
Upphæð3.000 kr.
Þú ert duglegur eins og amma þín
Vilborg
Upphæð2.000 kr.
Svo frábært hjá þér Eysteinn Ari
Hulda
Upphæð5.000 kr.
Mikið ertu duglegur, alveg eins og amma þín ❤️
Kata Kuggs
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eysteinn Ari og Dóra
Sigrún og Fjalar
Upphæð10.000 kr.
Dásamlegt að eiga svona ömmustrák.
Hildur & Högni
Upphæð10.000 kr.
Lang flottastur
Álfheiður og Jobbi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert meistari
Skúli Hrafn
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Bína frænka
Upphæð3.000 kr.
Áfram stràkur
Amma dóra
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eysteinn Ári og Dóra
Heiðrún og fylgifiskar
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi! Við erum í klappliðinu þínu.
Birna Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja og Dóra Soffía
Upphæð5.000 kr.
Við hvetjum þig áfram besti Eysteinn okkar!
Amma Kolla
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eysteinn
Amma Kolla
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eysteinn
Ísak
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel frændi!
Halldóra Grétarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snæja
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu upp Eysteinn, ótrúlega flott hjá þér :)
Bína Marta
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eysteinn Ari
Kjartan
Upphæð5.000 kr.
Flottastur!!
Rúna frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eysteinn þú getur þetta!
Áróra
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður!!
Kylfusmiðurinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rós
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn
Upphæð1.000 kr.
Þú getur þetta!
Ágúst Þór
Upphæð1.000 kr.
Geggjaður Eysteinn!!!
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eysteinn
Margrét Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Halldóra Grétarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Ég er stolt af þér🫶

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade