Hlaupastyrkur

Hlauparar

Marathon

Eyrún Sif Skúladóttir

Hleypur fyrir Brakkasamtökin

Samtals Safnað

207.500 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa maraþon til styrktar Brakkasamtakana.

Brakkasamtökin beindu mér í rétta átt á erfiðum tíma í lífi mínu þegar móðir mín greinist með krabbamein, þrátt fyrir fyrirbyggjandi aðgerðir og ég fæ staðfestingu að ég sé arfberi BRCA gensins.

Markmið mitt var að klára maraþon fyrir þrítugt en þar sem ég greinist sem arfberi ákvað ég að áskorun mín þess í stað væri að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám.

Fyrir ári síðan kláraði ég þriðju aðgerðina á innan við ári og setti mér markmið að hluti af endurhæfingunni minni væri að koma mér í stand fyrir maraþon og í leiðinni gefa af mér fyrir þessi frábæru samtök sem standa nærri mér og mínum.

Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi. Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásdís Jóna
Upphæð5.000 kr.
Stórkostleg
Þórhildur Sigurðardóttir
Upphæð2.500 kr.
Þú ert mögnuð ❤️
Svava
Upphæð4.000 kr.
Snillingur <3
Máney
Upphæð5.000 kr.
Elsku besta hugrakka hetja! Þú ert alveg hreint mögnuð! Ég er svo stolt af þér :)
Matthías og Emma
Upphæð2.000 kr.
Áfram ppáhalds frænka
Rósa
Upphæð3.000 kr.
Þú ert flottust! Áfram Eyrún!
Rakel Jóhann og Ólöf
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🫶
Guðfinna
Upphæð5.000 kr.
Vel gert👏👏Gangi þér vel
Nafnlaus aðdáandi
Upphæð15.679 kr.
Næsta skref!
Upphæð1.000 kr.
Vel gert 💗
Vala Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Eyrún
Sunneva
Upphæð1.000 kr.
Áfram Eyja!
Annabella Jósefsdóttir Csillag
Upphæð3.000 kr.
Dugleg að fara heilt maraþon, áfram þú.
Kolbrún Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún!
Silja Ýr Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo, ferð létt með þetta <3
Skúli Þór Árnason
Upphæð2.000 kr.
Let's go!
Þóra Rut Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún ❤️
Erla Björt Björnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún 💪🏼🥳
Skúli Jónsson
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel
Susanna Kristinsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tryggvi og Guðfinna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eyrún 🥰
Inga Ósk
Upphæð3.000 kr.
Mögnuð Eyrún 🏃‍♀️🎉
Ingibjörg Þ.Þorleifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Bára & Ólöf
Upphæð4.321 kr.
Gangi þér vel ❤️
Karl Jóhann Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bogga
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mögnuð, áfram þú👊🏻👏🏻❤️
Guðný Arna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú nagli!! Verðum á hliðarlínunni. 👏🏼👏🏼
Vigdís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Dýrfjörð
Upphæð10.000 kr.
Þú ert snillingur
Magga Sig
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Eyrún áfram þú
Leifur Guðni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Badda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún, þú ert mögnuð og best 💞
Hafey
Upphæð10.000 kr.
Frábær!
Davíð Baldursson
Upphæð2.000 kr.
Eins og vindurinn
Gunni Hall
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og hlakka til að fá þig í maraþon klúbbinn
Margrét
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér kæra vinkona.. þú rúllar þessu upp eins og öllu öðru<3
Þórhildur Fjóla
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú snillingur 👏
Þórhildur & Siggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heimir Hallsson
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér frænka!
Erna Einars
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún , þú ert snillingur ❤️🏃🏼‍♀️‍➡️
Björk og Maggi
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Snæfríður
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún🥳
Arndís Bára
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eyrún!!
Sandra Lind Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún 🙌🏻

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade