Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
5.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég hef ákveðið að hlaupa fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og bróðir minn heitinn hann Braga.
Félagið vinnur flott starf til stuðnings lamaðra og fatlaðra og vil ég reyna að leggja mitt að mörkum til að stykja þetta starf enn frekar.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur frá upphafi verið frumkvöðull í þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Meginmarkmið félagsins er að stuðla að aukinni orku, starfshæfni og velferð fólks með fötlun, einkum barna. Helstu verkefni félagsins eru rekstur Æfingastöðvarinnar og sumarbúðanna í Reykjadal.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð5.000 kr.