Hlaupastyrkur

Hlauparar

Fun Run

Emilía Margrét Hannah

Hleypur fyrir Stuðningssveit Edvins

Samtals Safnað

94.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Emilía ætlar að hlaupa og safna áheitum fyrir vin sinn Edvin. Áfram Edvin!


Stuðningssveit Edvins

Stuðningssveit Edvins er góðgerðafélag sem er stofnað til stuðnings nemenda á leikskólanum Reykjakot í Mosfellsbæ. Edvin Gaal-Szabo er þriggja ára og greindist með hvítblæði (blóðkrabbamein) í desember 2023.. Ónæmiskerfi hans er mjög viðkvæmt og líkaminn á því erfitt með að verjast sýkingum. Því eru fyrirbyggjandi aðgerðir mikilvægar og foreldrdar Edvins þurfa að lágmarka öll samskipti við annað fólk Þau geta ekki sinnt vinnu og leiðir af sér mikið tekjutap fyrir fjölskylduna ásamt því að skapa krefjandi aðstæður þar sem þau hafa lítið stuðninsnet hér á landi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Thorlacius Anna
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel dúlla
Linda Th
Upphæð1.000 kr.
Áfram Emilía🩵 dugleg að hlaupa🏃‍♀️
Tóta
Upphæð2.000 kr.
Svo flott hjá þér Emilía, gangi þér vel
Kristján Theodór Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Afi Gummi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emilía
Örn Ingi
Upphæð5.000 kr.
Koma svoooo Emilía :)
Amma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emilía
Afi Biggi og amma Hanna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emilía 🤗
Magnus H Arnarson
Upphæð5.000 kr.
Afagull
Lára Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Rögnvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Upphæð2.000 kr.
Vel gert, áfram þú 💖
Ýlfa
Upphæð5.000 kr.
Yndisleg ❤️
Emil
Upphæð5.000 kr.
Go go
Björn Breiðfjörð Gíslason
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Góða skemmtun :)
Bryndís Hannah
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emilía ❤
Hildur Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hinrik Örn
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frænka!
Vilborg Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel kveðja Vilborg frænka
Alexandra Björk
Upphæð2.000 kr.
Æðislegt hjá henni Emilíu ❣️
Sissa
Upphæð2.000 kr.
Sætust
Emilía, Geir og Thelma
Upphæð10.000 kr.
Áfram Edvin!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade