Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Bjarki Fannar Benediktsson

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Vinir Víðis

Samtals Safnað

30.000 kr.
60%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp til styrktar SKB (Stryrktarfélag krabbameinssjúkra barna). Ég þekki til ungra einstaklinga sem hafa þurft að takast á við það erfiða verkefni að glíma við krabbamein. Einstaklingar sem hafa bæði sigrað  og tapað í baráttunni og þess vegna vil ég leggja því lið.

Ég hleyp með hlaupahópnum Vinir Víðis

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ásdís & Atli
Upphæð3.000 kr.
Áfram Bjarki Fannar!
Ragnheiður Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Rósa Kristjánsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Duglegastur
Aðalheiður E
Upphæð3.000 kr.
Vel gert
Ingunn Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️💚🧡
Mamman
Upphæð7.000 kr.
Áfram þú elsku Bjarki
Harpa Rut Hilmarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Alvöru vinir! frábært framtak
Erna amma
Upphæð4.000 kr.
Áfram Bjarki Fannar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda Heiðarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bjarki besti hlaupari

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade