Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Ingólfur Steinar Pálsson

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

156.500 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég mun hlaupa fyrir litlu ofurhetjuna mína hana Glódísi Leu til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í Reykjavíkur maraþoninu í ár. 

Hún greindist með 4. Stigs krabbamein fyrir rúmu ári síðasn og hefur tekist á við það á einstakan hátt, alltaf brosandi og jákvæð þrátt fyrir erfiðar hindranir. Baráttunni er ekki lokið en Glódís mun sigra! 

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristinn Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Baráttu-og batakveðjur
Ási afi
Upphæð20.000 kr.
Áfram Glódís
Ingólfur Hafsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stonem
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna G Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Fyrir allar litlar hetjur <3
Harpa frænka
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ace
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Jóhann Júlíusson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gaui
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Arni Ragnarsson
Upphæð10.000 kr.
Afram Glódís
Heiðrún og Ástþór
Upphæð5.000 kr.
Áfram Glódís Lea 👏👏
Hilli, Rakel & Ástþór Breki
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bergþór
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð10.000 kr.
❤️🏃‍♂️‍➡️
Andrea & Ásgeir
Upphæð20.000 kr.
❤️
Rebekka
Upphæð5.000 kr.
hlakka til að hlaupa með þér beip ❤️
Lóa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Indriði Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Herdís Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Franz Ragnars
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Róbert Hlífar Ingólfsson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Páll kristinn Ingvarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andri Thor Andrésson
Upphæð5.000 kr.
Easy fyrir Pálsson
Sigurlaug Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Glódís

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade