Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Stefanía Rakel Engilbertsdóttir

Hleypur fyrir Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi og er liðsmaður í Hlaupahópur Péturs Sig

Samtals Safnað

81.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi

Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi vinnur fyrst og fremst að því að bæta aðstöðu skjólstæðinga okkar og gera þeim kleift að vera í sem bestu mögulega umhverfi á þeirra erfiðu stundum. Við höfum m.a. endurnýjað húsgögn, svefnaðstöðu, sjónvörp, útvörp, tölvu, aðstöðu til að neyta matar svo dæmi séu tekin. Einnig veitum við styrki til skjólstæðinga okkar sem oft hafa átt við alvarleg veikinda að etja.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigurbjörn Svanbergsson
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frænka
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Þú getur allt sem þú vilt ❤️
Stella Thors
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 🙌🏻💪🏻
Guðrún Klara
Upphæð1.000 kr.
Þú getur þetta 💪
Borghildur Josuadottir
Upphæð2.000 kr.
Dugnaðarforkur 😊
Ásta Vordís og Malla
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Regína Rún
Upphæð5.000 kr.
Go Steffý! Koma svo! 👏You can do this 👏
Eva Rakel
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frænka 😀
Guðný Ósk Stefánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áftam Steffý 🩷🏃🏼‍♀️
Karen Gréta Minney Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegust!
Lilja Viðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert snillingur 😍❤️
Stefanía Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Duglegust mín ❤️
Matthildur Þorláksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þer vel!
Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 👏🏼👏🏼👏🏼

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade