Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Anna Lilja Magnúsdóttir

Hleypur fyrir MS-félag Íslands

Samtals Safnað

73.500 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég veiktist 2005, fyrir 19 árum, og fékk greiningu afar fljótt að ég væri með MS.

Sjúkdómurinn er smá laumufarþegi þó ég finni alltaf fyrir honum. Ég hef verið svo heppin að hafa getað haldið áfram að hreyfa mig og ætla að fara hálft maraþon. Með ykkar hjálp mun ég klára með gleði <3 

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flestir á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Lilja Rún
Upphæð1.000 kr.
Áfram frænka!
Ragnheiður Aradóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn!
Margrét Anna Guðjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Rós
Upphæð1.000 kr.
Frábært framtak elsku syss gangi þér super vel kv stóra syss
Erla
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér súpervel snillingur!
Setta
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Friðbjörg
Upphæð1.500 kr.
🏃🏻‍♀️🏃🏻‍♀️✨
Jóhanna Eiríksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér super vel
Birgir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér allt í haginn
Hilla
Upphæð3.000 kr.
Áfram elsku vinkona, hlakka til að hlaupa með þér á morgun!
Joanna
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Bryndis Guðnundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elskan
Diljá
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú! ❤️
Ásta Guðrún Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Nagli!!
Erna Gudmundsdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram sterka, flotta vinkona👏🏻💪🏼🥰
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarnhildur Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Snillingur sem þú ert 💖
Fjóla Ósk
Upphæð3.000 kr.
Áfram mamma ❤️❤️❤️
Hanna Gréta Pálsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú. 🥰
Borghildur
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpa!
Ragnar R
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eggert
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér !!!
Guðmann Bragi Birgisson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, ástin mín.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade