Hlaupastyrkur

Hlauparar

Fun Run

Einar, Alexander, Sólveig og Heiðrún

Hleypur fyrir Nýrnafélagið

Samtals Safnað

28.000 kr.
100%

Markmið

25.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við ætlum að hlaupa 3 KM í skemmtiskokkinu og safna fyrir Nýrnafélagið í minningu um Sollu ömmu/tengdamömmu <3

Solla lést úr krabbameini en hljóp sjálf 10 KM í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir 10 árum síðan og safnaði fyrir Nýrnafélagið. 

Nýrnafélagið

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og einnig að stuðla að forvörnum til að hægja á nýrnabilun. Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni. Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim. Fréttabréf er gefið út og haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir. Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast stuðning. Einnig er starfræktur hópur foreldra nýrnasjúkra barna í tengslum við Umhyggju. Félagið býður upp á tíma hjá fjölskyldufræðingi og hjá næringarfræðingi gjaldfrjálst til allra sinna félaga.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Velunnari Nýrnafélagsins
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sibba
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir
Kasia B.
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Friðrik Tryggvason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Birna Guðbjartsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Dagbjört Lína Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Lilja
Upphæð2.000 kr.
Þið eruð best :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade