Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Anton Axel Axelsson

Hleypur fyrir Brakkasamtökin

Samtals Safnað

222.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Hæ! 

Ég heiti Anton Axel og ég er 10 ára. 

Ég ætla að hlaupa fyrir Ömmu Röggu en hún greindist með krabbamein 2024. Ég ætla að styrkja brakkasamtökin því ég veit að hún myndi vilja það. 

Endilega heitið á mig og styrkið gott málefni! 

Kveðja 

Anton Axel 

Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi. Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Eygló Tómasdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Einarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Geggjaðut
Kalli og Monika
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Valgeir og Una
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður 😊
Gestur Hól
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Sóley
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton👏
Soffia Axelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María Kúld og Skúlagötulabbarnir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Ýr
Upphæð1.000 kr.
Áfram Anton Axel - Þú ert geggjaður 🫶🏽
Drífa og co
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👏🏻 Áfram Axel og Ragga ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sif Haraldsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þú átt svo frábæra ömmu. Áfram Toni.
Pabbi
Upphæð10.000 kr.
Svo stoltur af þér elsku Anton minn, þú ert bestur :)
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Ég er svo stolt af þér, þú ert bestur 💪❤️
Elín Kara
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anton Axel 💪
Sigmar Logi og Linda
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur kæri Anton og amma Ragga❤️
Bogga
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi
Þórheiður og Smári
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér Anton Axel❤️💪🏻
Elsa, Snorri og Sigurjón
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér 💪🏼🏃🏼‍➡️⚽️
Hrönn Björgvinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Anton Axel! Þú ert frábær!
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Sjáumst vonandi í hlaupinu 😀
Jóhanna Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur ömmustrákurinn þinn Ragga mín❤️❤️
Ástríður Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur ásta frænka Helgafelli
Helga Theodórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!!
Ragnheiður Axelsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Ömmugullið mitt þú massar þetta ❤️
Rowena
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, áfram Ragga!❤️
Dísa frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton Axel
Sandra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Hinriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton, og áfran amma Ragga 🫶
Vala og Fribbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton Axel
Guðrún Selma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Benediktsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Rún Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér frændi❤️💪🏼
Bjöggi, Gugga og Alex Rúnar
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton Axel vinur okkar 💪💪
Kristín Valgerður Ellertsdottir
Upphæð3.000 kr.
Frábært hjá þér duglegi strákur💪💪 Áfram þú og amma Ragga ❤️
Sólrún Inga Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér! Áfram Anton, áfram Ragga!
Hallfríður Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegur ertu Anton Axel
Elsa og Almar Elí
Upphæð3.000 kr.
Stöndum með ykkur 💪
Þorsteinn Eyþórsson
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel. Þetta er frábært hjá þér!!!
Rósa
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anton Axel og áfram amma Ragga <3
Hulda
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna María Björgvinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert hjá 10 ára strák, gangi þér se allra best 🥰
Ragnheiður Þórisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi 😊
Auður B Stefnisdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Anton Axel
Ósk, Benni og börn
Upphæð10.000 kr.
Vel gert elsku frændi
Gyða Steinsdottir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér Anton og áfram amma
Valgerður Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frændi! Vel gert 🤩
Birta frænka
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel frændi! Þu massar þetta 💪

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade