Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

569.000 kr.
Hópur (224.000 kr.) og hlauparar (345.000 kr.)
100%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við hlaupum fyrir Kraft og Hlynsa okkar sem hefur verið í baráttu við bráðahvítblæði í 6 ár.

Hlynur greindist fyrst árið 2018, þá 25 ára gamall og hefur þurft á þeim tíma að ganga í gegnum ótrúlegan ólgusjó. Hann hefur endurgreinst, legið á gjörgæslu, þurft að fara í  beinmergsskipti (stofnfrumuskipti) í Svíþjóð tvisvar sinnum á nokkrum mánuðum og hefur þurft að einangra sig vegna sýkingahættu lengur en flest okkar hefðu þolað. 

Hlynur fékk ekki merg frá gjöfum sem pössuðu fullkomlega þar sem enginn var á skrá fyrir hann sem passaði alveg. Ef beinmergur virkar ekki eins og hann á að gera þá getur það orðið til þess að engar varnir verði gegn sjúkdómnum ömurlega og almennar sýkingar verða meiriháttar mál eins og Hlynur hefur því miður þurft að upplifa. Með því að hlaupa saman viljum við hvetja sem flesta til að skoða þann möguleika að skrá sig sem gjafi hjá Blóðbankanum ásamt því að styrkja Kraft. Í gegnum allan þennan tíma hefur Kraftur staðið þétt við bakið á honum og okkur aðstandendum. Nú viljum við gefa aðeins til baka og vonum að sem flestir vilji taka þátt í því fyrir hönd Hlynsa okkar mesta og besta!

Áfram Kraftur og áfram ALLTAF HLYNSI !

P.s. Úúú á skítblæði!

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.

Hlauparar í hópnum

Half Marathon

Ragnheiður Erla Magnúsdóttir

10 K

Hjalti Freyr Halldórsson

10 K

Þórey Lilja Finnbjörnsdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Surya Mjöll Agha Khan
Upphæð2.000 kr.
Hlaupið eins og vindurinn! Hvort sem það er rok eða gola!
Leifur og Jenný
Upphæð5.000 kr.
💪
Sölvi
Upphæð5.000 kr.
💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Árnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Rósa Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábær eruð þið !
Salóme Þorkelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Örn Sigurðarson
Upphæð5.000 kr.
Vá þú ert mögnuð Sibba!!! Áfram þið!
Ingunn Hulda Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð mögnuð 👏👏👏
Gyða
Upphæð5.000 kr.
Muna að njóta og þjóta allavega í þetta sinn :)
Heimir Hávarðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafía og Bjössi
Upphæð5.000 kr.
Vúpp vúpp!!
Upphæð2.000 kr.
AFRAM ÞIÐ, YOU CAN DO IT
Kristin
Upphæð5.000 kr.
❤️
Erla Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Föruneyti Hlynsins !!!
Jason G
Upphæð10.000 kr.
Geggjað málefni
Valborg Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna
Upphæð4.000 kr.
👊🏽👊🏽
Danni
Upphæð5.000 kr.
Go sports!
Auðunn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hlynur
Steinn
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hlynsi og áfram þið!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Sif Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Áfram Erna💥❤️
Sævar Birgisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ingibjörg Ósk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María Erla Finnbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjað föruneyti!! Gangi ykkur vel!
Erna Hallbera Ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Bestu kvedjur frà ömmu
Dóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hlynur
Íris Halla
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Jónsdóttir Guðný
Upphæð10.000 kr.
Föruneytið fer alla leið
Agnar Daði Jónsson
Upphæð3.000 kr.
One love <3
Ingibjörg M Ísaksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Jónsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Hreykin af ykkur❤️
María Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Lífið er núna
Erik
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og áfram Hlynur! 💪🏻
Vildarvinur
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur öllum vel !
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade